Dagskráin okkar

er betur sérsniðið að kennslu hvers og eins og er þ.a.l. frábrugðið öðrum sundnámskeiðum.

Að læra sund

Mikilvægast við það að læra sund er að fá sundæfingu eða æfingar við hæfi, þetta. Við leggjum áherslu á það æfingar séu miðaðar við sundgetu. Á námskeiðum bjóðum við upp á hjálpartæki eins og blöðkur og millifótakúta, með það að markmiði að hjálpa að ná tökum á sundinu. Vegalengd æfinga og ákefð skipti máli að henti viðkomandi einstakling.

Staðsetningar.

Kópavogslaug
Salalaug

Fagleg sundkennsla.

Sundsprettur leggur áherslu á faglega kennslu þar sem hver einasti einstaklingur er metin og kennsla miðuð við getu hvers og eins. Okkar metnaður er að hver og einn einstaklingur fái kennslu við hæfi og ráðleggur Sundsprettur tíma í samræmi við sundgetu hvers og eins. Enginn er eins og þegar kemur að sundi á það sérstaklega vel því enginn syndir eins, flýtur eða er laginu eins og einhver annar

  • Sundnámskeið fyrir byrjendur
  • Skriðsundsnámskeið 1x í mánuði
  • Sundtímar fyrir fullorðna sem vilja æfa
  • Einkatímar börn, unglingar og fullorðnir

Námskeiðin.

Skriðsundsnámskeið eru haldin 1x í mánuði og byrja í byrjun hvers mánaðar. Það sem gott er að hafa í huga er að

  • Betra að mæta oftar og synda minna en mikið og sjaldan.
  • Lærum að anda áður en við aukum hraðann.
  • Muna að ná að anda frá sér í kafi áður en komið er upp að anda
  • Æfingin skapar meistarann
  • Skráning á Skriðsundsnámskeið