Næsta Skriðsundsnámskeið hefst 7 október

Skráning er hafin á næsta skriðsundsnámskeið sem hefst 7 október í Sundlaug Kópavogs námskeiðið er á mánudögum og miðvikudögum klukkan 19:15 og stendur í 4 vikur. Allar nánari upplýsingar hér https://sundsprettur.is/portfolio_item/skridsundsnamskeid/

Svo er skráningarformið orðið opið hér https://sundsprettur.is/contact-us/

Arnar Felix Einarsson Sundkennari

Sundþjálfun með sjósundsfólki

Sund með sjósundsfólki er hafið á mánudögum og miðvikudögum, verða tímarnir næstu 2 mánuðina. Tímarnir eru í formi kennslu og þjálfunar þar sem markmiðið er að synda stuttar en hnitmiðaðar æfingar með áherslu á skriðsund. Við byrjum þjálfunina með stífri tæknikennslu en síðan mun áherslan á synta metra aukast og þolið aukið með lengri æfingum.

Skriðsundsnámskeið að hefjast 9. september

Það er að hefjast nýtt skriðsundsnámskeið hjá Sundspretti 9. september sjá nánari upplýsingar www.sundsprettur.is

Nánskeiðið er á mánudögum og miðvikudögum í Sundlaug  Kópavogs, klukkan 19:15

Skráning fer fram á sundsprettur@gmail.com

Sundkennari: Arnar Felix Einarsson