Skriðsundsnámskeið 4. nóvember í Sundlaug Kópavogs

Næsta skriðsundsnámskeið hefst 4. nóvember í Sundlaug Kópavogs. Námskeiðið er á mánudögum og miðvikudögum klukkan 19:15, stendur í 4 vikur í skráning á námskeiðið fer fram hérna á síðunni https://sundsprettur.is/contact-us/
Til að fá nánari upplýsingar er hægt að hafa samband við undirritaðann í síma 8670759 – Arnar Felix