Skriðsundsnámskeið

Það eru enþá örfá sæti laus á skriðsundsnámskeið sem byrjar 28 janúar, námskeiðið er 4 vikur.

Mikilvægustu þættir skriðsunds verða kennd á námskeiðinu líkamstaða, velta, öndun, handartök, fótartök, drill æfingar með ýmsum sundtækjum blöðkum og fleira.

Markviss þjálfun sem miðar að því að læra skriðsund á einstaklega auðveldan hátt.

Kennari: Arnar Felix Einarsson

Skráning: sundsprettur@gmail.com

Sími: 8670759

 

Krakksundnámskeið hefjast í dag 6 janúar 2014

Krakkanámskeiðin eru að hefjast í dag í Sundlaug Kópavogs, þetta er sundnámskeið fyrir 4 ára börn eða börn frá 4 – 8 ára aldur. Námskeiðin skiptast eftir getur á skrást börn á stig 1-4, skráning stendur nú yfir. Á morgun byrjar síðan sundnámskeið í Salalaug og byrjar kennslan klukkan 16:00 þ.e.s. fyrsti tími næsti 16:50, 17:40, 18:30

Skráning fer fram hér https://breidablik.felog.is/ hægt er að fá nánari upplýsingar í 8670759 eða sundsprettur@gmail.com