Krakksundnámskeið hefjast í dag 6 janúar 2014

Krakkanámskeiðin eru að hefjast í dag í Sundlaug Kópavogs, þetta er sundnámskeið fyrir 4 ára börn eða börn frá 4 – 8 ára aldur. Námskeiðin skiptast eftir getur á skrást börn á stig 1-4, skráning stendur nú yfir. Á morgun byrjar síðan sundnámskeið í Salalaug og byrjar kennslan klukkan 16:00 þ.e.s. fyrsti tími næsti 16:50, 17:40, 18:30

Skráning fer fram hér https://breidablik.felog.is/ hægt er að fá nánari upplýsingar í 8670759 eða sundsprettur@gmail.com