Krakkasundnámskeið 2015 í Kópavogi

Á nýju ári hefjast ný sundnámskeið bæði í Sundlaug Kópavogs og Salalaug. Námskeiðin byrja 5. janúar í Sundlaug Kópavogs og 6. janúar í Salalaug. Skipt verður í hópa eftir getur því er mjög mikilvægt fyrir foreldra að lesa um hópanna og skrá barnið á námskeið við hæfi. Reyna að velja sundnámskeið við hæfi, þannig börnin geri réttar æfingar miðað við getu.

Því miður er verið að opna nýtt skráningarkerfi og því mun skráning ekki hefjast fyrr en 2. janúar.

Kennarar á sundnámskeiðunum eru: Arnar Felix Einarsson, Helena Traustadóttir og og Heiður Haraldsdóttir