Entries by admin

Ávinningur af Sjósundi

Ávinningurinn af sjósundi Líkami okkar bregðst við með ákveðnum viðbrögðum þegar hitinn lækkar. Húðin þéttist, hjartslátturinn eykst og kviðurin stífnar. Það verður erfiðara að anda þar sem líkami þinn vinnur á breytingum sem verða á líkamshita. Allt er þetta að segja þér að snúa við, klæðast þurrum fötum og hörfa í hlýjunna sem bíður þín […]

Fimm leiðir til þess að gera sjósund auðveldara

Fimm leiðir til þess að gera sjósund auðveldara Hvar sem þú ert í heiminum gætirðu verið í þeim aðstæðum að sundlaugin þín er lokuð en þú hefur aðgang að vatni eða sjó. Ef þú ert nýbyrjaður að synda á opnu vatni muntu finna að það er allt annað umhverfi með mismunandi áskorunum en að synda […]

Taktföst öndun í Skriðsundi

Til þess að geta synt skriðsund er mikilvægt að geta andað í taktfast á meðan synt er, skriðsund er ekki erfitt þetta eru einfaldar handahreyfingar enþá einfaldari fótatök en það flókna er að framkvæma öndun meðan við gerum þetta allt saman. Nokkur helstu atriði að hugsa um eru taktföst öndun. Takföst öndunAðalvandamálið er að byrjendur […]

Um sundkennslu

Um sundkennslu á Íslandi Þó svo allir grunnskólanemendur landsins fari í skólasund eru ekki allir sem ná góðu tökum á sundinu. Arnar Felix Einarsson segir ástæðurnar fyrir þessu geta verið af ýmsum toga, og spannað allt frá vatnshræðslu yfir í motþróa á unglingsárum. Arnar rekur sundskólann Sundsprett og heldur þar námskeið fyrir bæði börn, unglinga […]

Öndun er lykillinn að árangursríku skriðsundi

Öndun er lykillinn að árangursríku skriðsundi, en sund er tækniíþrótt þar sem skiptir máli að greina og vinna með tæknina áður en lengra er haldið. Ef við ímyndum okkur danskennslu að þá þurfum við að læra sporin áður en við förum að dansa dansinn. Hvað þarf að vera til staðar áður en lengra er haldið […]

,

Skriðsundsnámskeið

Það verða haldin Skriðsundsnámskeið eins og undanfarin ár hjá Sundsprett, næsta námskeið verður haldið 12. Október í Sundlaug Kópavogs. Ef þið hafið einhverjar spurningar varðandi námskeiðin hikið ekki við að hafa samband sundsprettur@gmail.com eða 8670759

Krakkasundnámskeið 2015 í Kópavogi

Á nýju ári hefjast ný sundnámskeið bæði í Sundlaug Kópavogs og Salalaug. Námskeiðin byrja 5. janúar í Sundlaug Kópavogs og 6. janúar í Salalaug. Skipt verður í hópa eftir getur því er mjög mikilvægt fyrir foreldra að lesa um hópanna og skrá barnið á námskeið við hæfi. Reyna að velja sundnámskeið við hæfi, þannig börnin […]

Sundkennarar óskast/atvinna

Við óskum eftir sundkennurum við kennslu yngri barna í Sundlaug Kópavogs og Salalaug í vetur 2014-2015. Tímarnir eru á mánudögum og miðvikudögum, síðan þriðjudögum og fimmtudögum. Þeir sem hafa áhuga á því að taka sér að kenna geta verið í samband við okkur, Arnar Felix. Sendið okkur endilega línu á sundsprettur@gmail.com S. 8670759

Sundnámskeið fyrir börn hefst 1. september

Eftir sumarfrí erum við nú að byrja aftur með sundnámskeið bæði Sundlaug Kópavogs og Salalaug tímarnir eru á mánudögum og miðvikudögum í Sundlaug Kópavogs en Salalaug á Þriðjudögum og Fimmtudögum. Námskeiðin eru með svipuðu sniði og undanfarinn ár en við höfum skipt börnunum niður í fleiri hópa eftir getur og getum við því farið að […]