Sundnámskeiðin.

Skriðsundsnámskeið eru haldin 1x í mánuði og byrja í byrjun hvers mánaðar. Það sem gott er að hafa í huga er að

  • Betra að mæta oftar og synda minna en mikið og sjaldan.
  • Lærum að anda áður en við aukum hraðann.
  • Muna að ná að anda frá sér í kafi áður en komið er upp að anda
  • Æfingin skapar meistarann