Fagleg sundkennsla

Sundsprettur leggur áherslu á faglega kennslu þar sem hver einasti einstaklingur er metin og kennsla miðuð við getu hvers og eins. Okkar metnaður er að hver og einn einstaklingur fái kennslu við hæfi og ráðleggur Sundsprettur tíma í samræmi við sundgetu hvers og eins. Enginn er eins og þegar kemur að sundi á það sérstaklega vel því enginn syndir eins, flýtur eða er laginu eins og einhver annar

  • Börn frá 4 ára aldri
  • Sundnámskeið fyrir fullorðna
  • Skriðsundsnámskeið
  • Skriðsundsnámskeið – framhald
  • Sundtímar í Sundlaug Kópavogs
  • Einkatímar börn, unglingar og fullorðnir
  • Myndbandataka, greining og ráðgjöf
Hjá Sundspretti ætti allir að geta fundið sér kennslu eða þjálfun við hæfi!
Sundsprettur vinnu náið með Sunddeild Breiðabliks og eru Krakkasundnámskeiðin í samstarfi við Sunddeildina.

[portfolio_carousel limit=“10″ order_by=“rand“][/portfolio_carousel]

Kennarar hjá Sundspretti eru: